Uppgjörið: Fósturmissir & krabbameinslyfjameðferð

Uppgjörið: Fósturmissir & krabbameinslyfjameðferð

Fyrir tæpu ári síðan skrifaði ég bloggfærslu (HÉR) og kom inná að ég hefði misst fóstur. Ég sá alltaf fyrir mér að skrifa um reynsluna mína af fósturmissinum þar sem hann var frekar óhefðbundinn þótt fósturmissir sé sennilega aldrei “hefðbundinn”. En ég kom því aldrei í verk þar sem atburðarásin sem hófst með fósturmissinum vatt uppá sig og við tók krabbameinslyfjameðferð sem ég lauk í mars á þessu ári.

Ég ákvað hinsvegar að gera upp veikindin með því að þiggja boð um að koma í viðtal í Vikuna og langaði að deila því með ykkur ef þið hafið áhuga á að lesa söguna mína.

 

Facebook Comments
Bára Ragnhildardóttir

Bára er 31 árs, er trúlofuð Richard Ottó O'Brien og saman eiga þau Ragnhildi Söru 3 ára og chihuahua hundinn Ronju. Bára vinnur sem verkefnastjóri og áhugamálin hennar eru allt sem viðkemur barnauppeldi, innanhúshönnun og heimilinu, DIY verkefnum og tísku