Villtumst við einhversstaðar af leið?
Jól, Linda, Ynjur

Villtumst við einhversstaðar af leið?

Hér er persónuleg jólafærsla frá Lindu. “Ég lít á aðventuna sem síðustu vikur ársins sem ég nota til að fara yfir liðið ár, kveðja sársaukann sem hefur mætt mér það árið og þakka fyrir það góða sem árið bauð upp á. Þakklæti til þeirra sem standa mér næst og ég tek á móti nýja árinu með ástvinum mínum mínum.”

Aðventan mín er hafin
DIY, Jól, Linda, Ynjur

Aðventan mín er hafin

Linda hefur alltaf búið til sinn eigin aðventukrans ásamt því að hafa föndrað viðburðardagatal handa fjölskyldunni. í ár var engin breyting og sýnir hún hér útgáfur síðustu ára.