Linda hefur alltaf búið til sinn eigin aðventukrans ásamt því að hafa föndrað viðburðardagatal handa fjölskyldunni. í ár var engin breyting og sýnir hún hér útgáfur síðustu ára.