Sól sól skín á mig- LENNE

Sól sól skín á mig- LENNE

Við mæðgur erum komnar í mikið sumarskap og erum að elska sólargeislana sem hafa litið á okkur síðustu daga.  Svo dásamleg að njóta þess að vera úti í góðu veðri.

Mig langaði að segja ykkur frá einu af mínu uppáhalds barnafatamerki en stelpurnar fengu svo falleg sumarsett frá merkinu Lenne. Þær hafa átt föt frá Lenne áður og ég get svo sannarlega mælt með þeim, bæði eru til svo falleg munstur og þau eru alveg órtúlega endingargóð, ég á föt af Önnu Hrafnhildi sem ég kem til með að nota fyrir Marín Helgu líka. Mér finnst líka æðislegt að geta keypt föt á þær í stíl þó það séu tvö og hálft ár á milli þeirra!
Lenne merkið fæst í Dimmalimm á laugarvegi 53b, virkilega falleg búð með dásamlegum barnafötum.  Þetta er einn af þessum földu fjársóðum sem er svo gaman að kíkja inní. Nú er búðin full af æðislegum fötum fyrir sumarið.

Facebook Comments
Sylvía Haukdal Bryjnarsdóttir

Sylvía er 31 árs, gift Atla Björgvinssyni og saman eiga þau Önnu Hrafnhildi og Marín Helgu. Sylvía er menntaður pastry chef út Le Cordon Bleu og vinnur í Sætum Syndum. Hennar helstu áhugamál eru bakstur, ferðalög, snyrtivörur og útivera með fjölskyldunni.