Snyrtivörur: Nýtt undanfarið!

Snyrtivörur: Nýtt undanfarið!

Haust og vetur er skemmtilegasti tíminn fyrir snyrtivörufíkil eins og mig. Þá koma mikið af nýjungum í verslanir og margt spennandi að prófa!

Ég er bæði heppin að fá sýnishorn til að prófa og svo rek ég ásamt vinkonu minni snyrtivöruverslun og nýti samböndin þar óspart til að kaupa auka til að prófa 🙂

Þessar vörur hér að neðan eru þær sem ég hef prófað og notað mest undanfarið og eru allar glænýjar í safninu mínu!

nytt

OFRA skulpting wand, fæst HÉR

YSL vinyl cream lip stain, fæst t.d í Hagkaup

FAB Bouncy mask, fæst HÉR

FAB Ultra repair cream, fæst HÉR

Barry M naglalakk, fæst HÉR

Lancóme L’Absolu Rouge varalitur, fæst t.d í Hagkaup

Biotherm Gelée micellare hreinsigel m/kornum, fæst t.d í Hagkaup
Biotherm Eau micellare vatn, fæst t.d í Hagkaup
YSL Ink fusion cusion farði, fæst t.d í Hagkaup

undirskriftasta

Facebook Comments
Ásta Hermannsdóttir

Ásta er 32ja ára búsett á Húsavík í sambúð með Herði Inga en saman eiga þau einn son, Ríkharð Val tæplega 3ja ára ásamt Pug-hundinum Buddha. Er menntuð snyrti- og förðunarmeistari, lauk Bs prófi í næringarfræði árið 2014 og er að ljúka Ms gráðu í matvælafræði. Ásta hefur áhuga á öllu sem tengist húð- og snyrtivörum, heimilinu, uppskriftum og góðum mat, næringu og heilsu ásamt foreldrahlutverkinu.