Páskaborðskreyting

Páskaborðskreyting

Við litla fjölskyldan erum nýlega flutt og núna korter í páska hélt ég fyrsta matarboðið í nýja húsinu. Ég fékk bara einn af saumaklúbbunum mínum í heimsókn svo þetta var ekkert formlegt, en ég ákvað samt að nýta tækifærið fyrst ég fékk fólk í mat að lagði aðeins fínna á borð en vanalega og nota páskana sem innblástur í það.

Ég smellti myndum af skreytingunum sem voru látlausar og ætla að deila með ykkur, kannski veitir það ykkur innblástur í skreytingar fyrir ykkar páskaboð.

Hérna eru svo leiðbeiningar hvernig ég gerði páskakanínurnar:

Gleðilega páska.

Facebook Comments
Bára Ragnhildardóttir

Bára er 31 árs, er trúlofuð Richard Ottó O'Brien og saman eiga þau Ragnhildi Söru 3 ára og chihuahua hundinn Ronju. Bára vinnur sem verkefnastjóri og áhugamálin hennar eru allt sem viðkemur barnauppeldi, innanhúshönnun og heimilinu, DIY verkefnum og tísku