New in: Milani Lip Plumper

New in: Milani Lip Plumper

Færslan er ekki kostuð. Höfundur keypti sér vörurnar sjálf

 

Ég varð svo óendanlega glöð þegar ég sá að elsku Haustfjord.is væri að fá nýja sendingu af Milani vörum og að í henni yrðu gloss! Ég er mun hrifnari af því að nota gloss dagsdaglega í vinnunni og þegar ég fer eitthvað fínna nota ég gjarnan gloss yfir möttu varalitina mína.

Það var svo einstaklega mikill mánudagur í mér í upphafi þessarar viku að mér fannst meira en tilvalið að byrja hana á því að kaupa mér eitthvað fallegt, hver kannast ekki við það? 🙂
Fyrir valinu urðu þrír litir af Lip Plumper varaglossum og þetta er ást við fyrstu prófun!

– Góð lykt af þeim
– Fallegir litir
– Svíða passlega mikið fyrir lip plumper
– Fallegar umbúðir
– Stór ásetjari

Hvað getur maður beðið um meira!

Frá vinstri: Almost Natural, Moonlight, Champagne

Moonlight, fæst HÉR
Almost Natural, fæst HÉR
Champagne, fæst HÉR

 

Facebook Comments
Ásta Hermannsdóttir

Ásta er 32ja ára búsett á Húsavík í sambúð með Herði Inga en saman eiga þau einn son, Ríkharð Val tæplega 3ja ára ásamt Pug-hundinum Buddha. Er menntuð snyrti- og förðunarmeistari, lauk Bs prófi í næringarfræði árið 2014 og er að ljúka Ms gráðu í matvælafræði. Ásta hefur áhuga á öllu sem tengist húð- og snyrtivörum, heimilinu, uppskriftum og góðum mat, næringu og heilsu ásamt foreldrahlutverkinu.