Moonsand – Uppskrift – Aðeins 2 hráefni!

Moonsand – Uppskrift – Aðeins 2 hráefni!

Ég deili stundum “barnaafþreygingu” með fylgjendum mínum á instagram í instastory, endilega fylgið mér þar @bara_87

Í vikunni deildi ég uppskrift af Moon sand og ætla að skella henni hingað inn svo hún lifi lengur.

Uppskrift: 8 bollar hveiti & 1 bolli olía

Í þetta skipti gerði ég bara hálfa uppskrift, því ég var með eitt barn sem var að fara að leika sér með sandinn. Ég prófaði líka að setja matarlit útí en það var algjör óþarfi og breytti litlu.

Við áttum yndislega mæðgna stund í rúman klukkutíma á meðan við lékum með sandinn. Við mælum svo sannarlega með þessu fyrir börn á öllum aldri.

 

Facebook Comments
Bára Ragnhildardóttir

Bára er 31 árs, er trúlofuð Richard Ottó O'Brien og saman eiga þau Ragnhildi Söru 3 ára og chihuahua hundinn Ronju. Bára vinnur sem verkefnastjóri og áhugamálin hennar eru allt sem viðkemur barnauppeldi, innanhúshönnun og heimilinu, DIY verkefnum og tísku