Jólalína iglo+indi er komin í verslanir

Jólalína iglo+indi er komin í verslanir

Færslan er ekki kostuð

Ég eins og fleiri elska iglo+indi fötin. Ég beið spennt eftir að sjá alla jólalínuna frá merkinu og varð svo sannarlega ekki fyrir vonbrigðum, þau eru dásamlega falleg!
Það er kannski helst á þessum árstíma sem mig langar að eiga líka stelpu sem ég get farið í “dúkkuleik” með og klætt uppá en kjólarnir og gullsláin fallega heilla svo mikið 🙂

***

Ég leyfi myndunum að tala!

iglo9

iglo2

iglo10

Hér má svo sjá línuna í heild sinni!

iglo5

Greinilegt að þægindin hafa verið höfð í fyrirrúmi og frelsi barnanna til að geta hreyft sig og notið sín haft í huga við hönnunina 🙂

Þið finnið iglo+indi á facebook HÉR

Verslanir iglo+indi eru staðsettar í Smáralind og Skólavörðustíg.

undirskriftasta

Facebook Comments
Ásta Hermannsdóttir

Ásta er 32ja ára búsett á Húsavík í sambúð með Herði Inga en saman eiga þau einn son, Ríkharð Val tæplega 3ja ára ásamt Pug-hundinum Buddha. Er menntuð snyrti- og förðunarmeistari, lauk Bs prófi í næringarfræði árið 2014 og er að ljúka Ms gráðu í matvælafræði. Ásta hefur áhuga á öllu sem tengist húð- og snyrtivörum, heimilinu, uppskriftum og góðum mat, næringu og heilsu ásamt foreldrahlutverkinu.