Jóladagatal – ókeypis til útprentunar

Jóladagatal – ókeypis til útprentunar

Um daginn skrifaði ég færslu um jólasamverudagatal fjölskyldunnar og lofaði ykkur nokkrum hugmyndum af slíkum dagatölum. Ég er búin að vera að undirbúaj jóladagatal okkar fjölskyldunnar og langar að sýna ykkur hugmyndirnar sem ég rakst á. Þessar hugmyndir innihalda allar frí skjöl til úttprentunar. Ef þú smellir á myndina þá kemur viðkomandi síða upp og hægt er að sækja skjölin og prenta svo út.

 

 

 

Ég mun svo sýna ykkur dagatal okkar fjölskyldunnar þegar það er tilbúið en nú erum við á fullu að koma okkur fyrir á nýju heimili.

 

Facebook Comments
Ásdís Geirsdóttir

Ásdís er þrítug þriggja barna móðir og íslenskufræðingur, forfallin handavinnukona, ljósmyndari og ástríðubakari. Hún heldur úti netversluninni Rammagull.is ásamt RÓ heklvörum á Facebook.