Himneskt nautasalat eldað með sous vide

Himneskt nautasalat eldað með sous vide

Um daginn vorum við með dásmalegt nautasalat í matinn. Til þess að elda kjötið alveg fullkomið notuðum við græju sem heitir sous vide til að elda það.Til að segja ykkar aðeins frá Sous vide þá er þetta hitajafnari.
Í okkar tilviki var það nautakjöt sem við vorum að fara að elda. Nautakjötið er sett í sérstaka poka ásamt

kryddi og olíu, svo lofttæmum við pokana og komum þeim fyrir ofan í vatni ásamt sous
vide græjunni. Svo stillir maður hitastigið á græjunni eftir því hitastigi sem þú vilt að
kjötið sé eldað í, við vorum með stillt á 54°þar sem við vildum að kjötið væri medium
rare. Það sem skeður er að allur bitinn er eldaður við 54°en ekki bara miðjan, þá eru t.d.

endarnir ekki ofeldaðir ef bitinn er misstór.

Ég gaf manninum mínum Sous vide í jólagjöf í fyrra og við höfum notað það þvílíkt
mikið. Sous vide ásamt pokum og pumpu fæst í
Kokku

á Laugarvegi.

souis

loft

En nóg um það, hér kemur uppskrift af þessu himneska nautasalati fyrir 4-5.
600gr. Nautakjöt (kryddað með fennelfræjum, stjörnuanís, pipar, salt, olívuolíu og
hvítlauk)
150gr. Spínat
70gr. Klettasalat
70gr.Grænkál
200gr. Kirsuberja tómatar
150gr. Gúrka
1stk. Mangó (þroskað)
125gr. Ristaðar pekanhnetur
1stk. Rauðlaukur
Nokkur jarðaber
Ólivuolía
Balsamik
 Við krydduðum kjötið um morgunin til að fá meira bragð í það. Svo klukkan 17:40
settum við það í Sous vide og elduðum við 54° í 1 klst og 45 mín. Að lokum var það sett

á pönnuna í smá stund ásamt smjöri til að fá smá lit.

naut

sylvia

Facebook Comments
Sylvía Haukdal Bryjnarsdóttir

Sylvía er 31 árs, gift Atla Björgvinssyni og saman eiga þau Önnu Hrafnhildi og Marín Helgu. Sylvía er menntaður pastry chef út Le Cordon Bleu og vinnur í Sætum Syndum. Hennar helstu áhugamál eru bakstur, ferðalög, snyrtivörur og útivera með fjölskyldunni.

Himneskt nautasalat eldað með sous vide

Um daginn vorum við með dásmalegt nautasalat í matinn. Til þess að elda kjötið alveg fullkomið notuðum við græju sem heitir sous vide til að elda það.Til að segja ykkar aðeins frá Sous vide þá er þetta hitajafnari.
Í okkar tilviki var það nautakjöt sem við vorum að fara að elda. Nautakjötið er sett í sérstaka poka ásamt

kryddi og olíu, svo lofttæmum við pokana og komum þeim fyrir ofan í vatni ásamt sous
vide græjunni. Svo stillir maður hitastigið á græjunni eftir því hitastigi sem þú vilt að
kjötið sé eldað í, við vorum með stillt á 54°þar sem við vildum að kjötið væri medium
rare. Það sem skeður er að allur bitinn er eldaður við 54°en ekki bara miðjan, þá eru t.d.

endarnir ekki ofeldaðir ef bitinn er misstór.

Ég gaf manninum mínum Sous vide í jólagjöf í fyrra og við höfum notað það þvílíkt
mikið. Sous vide ásamt pokum og pumpu fæst í
Kokku

á Laugarvegi.

souis

loft

En nóg um það, hér kemur uppskrift af þessu himneska nautasalati fyrir 4-5.
600gr. Nautakjöt (kryddað með fennelfræjum, stjörnuanís, pipar, salt, olívuolíu og
hvítlauk)
150gr. Spínat
70gr. Klettasalat
70gr.Grænkál
200gr. Kirsuberja tómatar
150gr. Gúrka
1stk. Mangó (þroskað)
125gr. Ristaðar pekanhnetur
1stk. Rauðlaukur
Nokkur jarðaber
Ólivuolía
Balsamik
 Við krydduðum kjötið um morgunin til að fá meira bragð í það. Svo klukkan 17:40
settum við það í Sous vide og elduðum við 54° í 1 klst og 45 mín. Að lokum var það sett

á pönnuna í smá stund ásamt smjöri til að fá smá lit.

naut

sylvia

Facebook Comments
Sylvía Haukdal Bryjnarsdóttir

Sylvía er 31 árs, gift Atla Björgvinssyni og saman eiga þau Önnu Hrafnhildi og Marín Helgu. Sylvía er menntaður pastry chef út Le Cordon Bleu og vinnur í Sætum Syndum. Hennar helstu áhugamál eru bakstur, ferðalög, snyrtivörur og útivera með fjölskyldunni.