Helgardressið!

Helgardressið!

Færslan er ekki kostuð á neinn hátt

Hvað er skemmtilegra á föstudegi en að spá í fallegt helgardress fyrir bíóferðina, útaðborða kvöldið eða bæjarröltið?

Helgardressið!
  1. Kjóll, Vero Moda
  2. Mittistaska, Vero Moda
  3. Eyrnalokkar, Vero Moda
  4. Kápa, Vero Moda
  5. Skór, www.skor.is
  6. Buxur, Vero Moda

Smá vor en samt smá vetur!

Facebook Comments
Ásta Hermannsdóttir

Ásta er 32ja ára búsett á Húsavík í sambúð með Herði Inga en saman eiga þau einn son, Ríkharð Val tæplega 3ja ára ásamt Pug-hundinum Buddha. Er menntuð snyrti- og förðunarmeistari, lauk Bs prófi í næringarfræði árið 2014 og er að ljúka Ms gráðu í matvælafræði. Ásta hefur áhuga á öllu sem tengist húð- og snyrtivörum, heimilinu, uppskriftum og góðum mat, næringu og heilsu ásamt foreldrahlutverkinu.