Helgardressið!

Helgardressið!

 

Færslan er ekki kostuð

 

Fimmtudagur í dag og helgin handan við hornið!
Ég er að fara í leikhús og út að borða með vinkonum á laugardagskvöldið og þetta er óskadressið mitt!

Dressið er frá VERO MODA og kemur í verslanir í dag

Jassi Kimono, fæst HÉR
Milla Hlýrabolur, fæst HÉR
Jamie Gallabuxur, fást HÉR
Maria Veski, fæst HÉR

Góða helgi!

 

Facebook Comments
Ásta Hermannsdóttir

Ásta er 32ja ára búsett á Húsavík í sambúð með Herði Inga en saman eiga þau einn son, Ríkharð Val tæplega 3ja ára ásamt Pug-hundinum Buddha. Er menntuð snyrti- og förðunarmeistari, lauk Bs prófi í næringarfræði árið 2014 og er að ljúka Ms gráðu í matvælafræði. Ásta hefur áhuga á öllu sem tengist húð- og snyrtivörum, heimilinu, uppskriftum og góðum mat, næringu og heilsu ásamt foreldrahlutverkinu.