Heklað í blíðunni

Heklað í blíðunni

Á meðan einhverjir setjast út í blíðuna á fallegum sólardögum með góða bók, sest ég út með heklunálina. Ég er yfirleitt með eitthvað á nálinni og áður en ég klára eitt verkefni er ég búin að ákveða það næsta. Hér er afrakstur síðustu vikna.

 

Instagramið mitt – þar sem ég set inn myndir af öllu sem ég hekla

 

 

 

Facebook Comments
Ásdís Geirsdóttir

Ásdís er þrítug þriggja barna móðir og íslenskufræðingur, forfallin handavinnukona, ljósmyndari og ástríðubakari. Hún heldur úti netversluninni Rammagull.is ásamt RÓ heklvörum á Facebook.