Clinique fílapensla hreinsir

Clinique fílapensla hreinsir
Ég hef verið að nota Clinique fílapensla (Clinique blackhead solutions) hreinsinn síðastliðna 4 mánuði og langaði að deila minni reynslu af þessi vöru. Ég hef verið að kljást við mikið af fílapenslum og þá sérstaklega á nefinu og hef prófað allt milli himins og jarðar til að losna við þá og margar af þessum vörum eru hreint út sagt ekki skemmtilegar og virka mjög takmarkað, en hvað reynir maður ekki fyrir hreina húð. Eftir að hafa nota Clinique  síðastliðna mánuði get ég ekki annað en að mælt með þessi vöru. Loksins hef ég fundið aðferð sem hentar mér og ég sé rosalegan mun á hreinleika húðarinnar og fílapenslarnir hafa minnkað um meira en helming!
 
Facebook Comments