Æðisleg náttföt frá Name it

Æðisleg náttföt frá Name it

Ég elska að vera í góðum náttfötum og legg því mikið upp úr því að finna góð náttföt á Önnu Hrafnhildi.
Í byrjun janúar keypti ég tvenn náttföt á hana í Name it, ansi mörgum þvotta og þurrkaraferðum seinna líta þau enn út eins og ný.


Anna er mjög heitfeng og er því stundum erfitt að finna náttföt á hana sem henni líður vel í á næturnar, en í þessum sefur hún eins og steinn. Mæli virkilega mikið með því að þið prófið þessi. Þau eru  virkilega fallega og kosta bara 1990kr. sem að mér finnst virkilega sanngjarnt verð.
Náttfötin finnið þið hér og í verslunum Name It Kringlunni og Smáralind.

 

Facebook Comments
Sylvía Haukdal Bryjnarsdóttir

Sylvía er 31 árs, gift Atla Björgvinssyni og saman eiga þau Önnu Hrafnhildi og Marín Helgu. Sylvía er menntaður pastry chef út Le Cordon Bleu og vinnur í Sætum Syndum. Hennar helstu áhugamál eru bakstur, ferðalög, snyrtivörur og útivera með fjölskyldunni.