Aðventukransar- Hugmyndabanki

Aðventukransar- Hugmyndabanki

Ég er svo mikið jólabarn að ég elska að spá og spekulera í jólaskreytingum og jólabakstri tímanlega. Ég ákvað því að skella í hugmyndabanka með aðventukrönsum sem mér þykja fallegir. Vonandi gefur þetta ykkur einhverjar hugmyndir.


Facebook Comments
Sylvía Haukdal Bryjnarsdóttir

Sylvía er 31 árs, gift Atla Björgvinssyni og saman eiga þau Önnu Hrafnhildi og Marín Helgu. Sylvía er menntaður pastry chef út Le Cordon Bleu og vinnur í Sætum Syndum. Hennar helstu áhugamál eru bakstur, ferðalög, snyrtivörur og útivera með fjölskyldunni.