Á óskalistanum!

Á óskalistanum!

Það er að koma helgi!
Útsölurnar eru komnar á fullt í verslunum og það þýðir bara eitt, haustið er á næsta leiti (amk í tískunni) og ég er mjög glöð með það, ég er miklu meira djúsí peysur og jakkar heldur en hvít pils og hlýrabol 🙂

Þessar fallegu flíkur fönguðu augun mín á vefrölti mínu í gær!

 

Nikka Blazer, 7.590 kr.
Elvira Blúndubolur, 5.990 kr.
Molina Buxur, 5.190 kr.

Multi Rosa Kimono, 4.990 kr.
Aria Kjóll, 5.590 kr. 
Harry Bolakjóll, 3.590 kr.

Allar þessar vörur fást í VERO MODA!

 

 

Facebook Comments
Ásta Hermannsdóttir

Ásta er 32ja ára búsett á Húsavík í sambúð með Herði Inga en saman eiga þau einn son, Ríkharð Val tæplega 3ja ára ásamt Pug-hundinum Buddha. Er menntuð snyrti- og förðunarmeistari, lauk Bs prófi í næringarfræði árið 2014 og er að ljúka Ms gráðu í matvælafræði. Ásta hefur áhuga á öllu sem tengist húð- og snyrtivörum, heimilinu, uppskriftum og góðum mat, næringu og heilsu ásamt foreldrahlutverkinu.