Ynjur og vinir gefa Literal Streetart: 6.desember

Ynjur og vinir gefa Literal Streetart: 6.desember

Literal Streetart er fyrirtæki sem sérhæfir sig í plakötum þar sem kaupendur hanna sitt eigið plakat af borg eða bæ að eigin ósk.

Hugmyndin að fyrirtækinu kom upp þegar stofnendur þess höfðu búið í mörgum borgum og langaði að eiga fallegar minningar þaðan, og Literal Streetart varð til.

15300697_10154883122013825_1296334686_n

Á heimasíðu þeirra er ótrúlega auðvelt að velja sér sinn stað, stærð & lit og fá þannig sinn uppáhaldsstað uppá vegg!
Plakötin afhendast ýmist í ramma eða án og hægt er að velja lit sjálfur á plakatinu sínu.

Þetta er ótrúlega falleg hönnun og frábær gjöf fyrir þá sem eiga allt 🙂

14572918_1746375552249911_125987765625476596_n

HÉR er hægt að skoða heimasíðu Literal Streetart og hanna sitt eigið plakat

HÉR er facebook síða þeirra sem inniheldur margar fallegar myndir af plakötum

Jóladagatalið okkar þann 6.desember inniheldur 30x40cm plakat að eigin vali frá Literal Streetart og það er auðvelt að taka þátt!
Eins og alltaf þarf einungis að setja like við facebook síðu Ynja (HÉR) og setja athugasemd á facebook póstinn undir þessa færslu þar sem fram kemur hver uppáhaldsborgin þín er 🙂

Við drögum á miðnætti í kvöld!

logo

Facebook Comments
Ásta Hermannsdóttir

Ásta er 32ja ára búsett á Húsavík í sambúð með Herði Inga en saman eiga þau einn son, Ríkharð Val tæplega 3ja ára ásamt Pug-hundinum Buddha. Er menntuð snyrti- og förðunarmeistari, lauk Bs prófi í næringarfræði árið 2014 og er að ljúka Ms gráðu í matvælafræði. Ásta hefur áhuga á öllu sem tengist húð- og snyrtivörum, heimilinu, uppskriftum og góðum mat, næringu og heilsu ásamt foreldrahlutverkinu.