Ynjur og vinir gefa – 5.desember

Ynjur og vinir gefa – 5.desember

214997_201077376612317_4949310_nKeune eru hárvörur sem Hárrétt flytur inn og er með til sölu hjá sér ásamt því að selja á aðrar hársnyrtisofur um land allt. Þetta eru ótrúlega góðar vörur sem eru með eitthvað fyrir allar hárgerðir. Hárrétt er með stofu í Núpalind 1 og einnig heimasíðuna www.harrett.is.

Keune Haircosmetics var stofnað af efnafræðingi að nafni Jan KEUNE í Amsterdam í Hollandi þann 6. janúar 1922. Þá var aðal fókusinn á permanet vökva, og var Jan KEUNE fyrstur í Evrópu sem hóf framleiðslu á permanetvökva. Árið 1977 var KEUNE ein af fyrstu í heiminum sem kynntu hárgel til sögunnar. Alltaf hafa þeir lagt sig fram í koma með nýjunga og gera betur og betur. Í dag eru þeir með framleiðsluna í sama húsi sem geri þeim kleift að fylgjast vel með allri þróun í framleiðsluferlinu. Besta fagfólk í öllum hornum og tækjabúnaðir er að bestu gerð. KEUNE er fjölskyldufyrirtæki enn þann dag í dag er það rekið sem svo.

Í fimmta glugganum í jóladagatalinu okkar gefum við veglegan pakka af vörum frá Keune. Vertu vinur okkar á Facebook, finndu þessa færslu á Facebook síðu okkar og segðu okkur hver á skilið að fá þennan flotta pakka frá Keune.

Keune pakkinn sem við ætlum að gefa inniheldur:

Thikning Cream frá Keune

Hvað gerir það: 
Desing Thikning kremið gefur hárinu nýtt líf, djarfan þéttleika og tækifæri fyrir mikið volume. Þægilegt að bera í hárið og gefur þykkingu og fallega áferð.
Hald:  5
Glans: 5

Af hverju virkar það svona vel:
Provitamin B5 (Panthenol) smýgur djúpt inn í hárið, sem gerir uppbyggingu hársins þykkara og kemur í veg fyrir ofþornun þegarn notað er tæki með hita eins og blásarar, sléttujárn, krullujárn o.s.frv. Þessi tvöfaldi hitavari passar uppá að hárið haldi volume og þykkt.

Hvernig notar maður það:
Settu lítið magn í einu af þykkingarkreminu í rakt hár, frá rót til enda, og blástu hárið þurrt.

keune1

Design hair beauty

Hvað gerir það:
Gefur fallegan gljáa og frískleika. Það lagar slitna enda og gerir við hárið innanfrá. Það er einnig hitavörn í hairbeauty dropunum sem vernda hárið
Hald: 1
Glans: 9

Afhverju virkar það svona vel:
Droparnir eru með hreinu serumi sem gefur hárinu gljáa, styrk og hitavörn. DLP² gefur tvöfalda vörn, UVA og UVB.

Hvernig á að nota þá:
Opna ampúluna, dreifðu dropunum um lófan og settu í endana. Þú finnur hvernig serumið hverfur inn í hárið. Ekki skola úr.

keune2

 

sylvia

Facebook Comments
Sylvía Haukdal Bryjnarsdóttir

Sylvía er 31 árs, gift Atla Björgvinssyni og saman eiga þau Önnu Hrafnhildi og Marín Helgu. Sylvía er menntaður pastry chef út Le Cordon Bleu og vinnur í Sætum Syndum. Hennar helstu áhugamál eru bakstur, ferðalög, snyrtivörur og útivera með fjölskyldunni.