Ynjur og vinir gefa – 5.desember

Ynjur og vinir gefa – 5.desember

214997_201077376612317_4949310_nKeune eru hárvörur sem Hárrétt flytur inn og er með til sölu hjá sér ásamt því að selja á aðrar hársnyrtisofur um land allt. Þetta eru ótrúlega góðar vörur sem eru með eitthvað fyrir allar hárgerðir. Hárrétt er með stofu í Núpalind 1 og einnig heimasíðuna www.harrett.is.

Keune Haircosmetics var stofnað af efnafræðingi að nafni Jan KEUNE í Amsterdam í Hollandi þann 6. janúar 1922. Þá var aðal fókusinn á permanet vökva, og var Jan KEUNE fyrstur í Evrópu sem hóf framleiðslu á permanetvökva. Árið 1977 var KEUNE ein af fyrstu í heiminum sem kynntu hárgel til sögunnar. Alltaf hafa þeir lagt sig fram í koma með nýjunga og gera betur og betur. Í dag eru þeir með framleiðsluna í sama húsi sem geri þeim kleift að fylgjast vel með allri þróun í framleiðsluferlinu. Besta fagfólk í öllum hornum og tækjabúnaðir er að bestu gerð. KEUNE er fjölskyldufyrirtæki enn þann dag í dag er það rekið sem svo.

Í fimmta glugganum í jóladagatalinu okkar gefum við veglegan pakka af vörum frá Keune. Vertu vinur okkar á Facebook, finndu þessa færslu á Facebook síðu okkar og segðu okkur hver á skilið að fá þennan flotta pakka frá Keune.

Keune pakkinn sem við ætlum að gefa inniheldur:

Thikning Cream frá Keune

Hvað gerir það: 
Desing Thikning kremið gefur hárinu nýtt líf, djarfan þéttleika og tækifæri fyrir mikið volume. Þægilegt að bera í hárið og gefur þykkingu og fallega áferð.
Hald:  5
Glans: 5

Af hverju virkar það svona vel:
Provitamin B5 (Panthenol) smýgur djúpt inn í hárið, sem gerir uppbyggingu hársins þykkara og kemur í veg fyrir ofþornun þegarn notað er tæki með hita eins og blásarar, sléttujárn, krullujárn o.s.frv. Þessi tvöfaldi hitavari passar uppá að hárið haldi volume og þykkt.

Hvernig notar maður það:
Settu lítið magn í einu af þykkingarkreminu í rakt hár, frá rót til enda, og blástu hárið þurrt.

keune1

Design hair beauty

Hvað gerir það:
Gefur fallegan gljáa og frískleika. Það lagar slitna enda og gerir við hárið innanfrá. Það er einnig hitavörn í hairbeauty dropunum sem vernda hárið
Hald: 1
Glans: 9

Afhverju virkar það svona vel:
Droparnir eru með hreinu serumi sem gefur hárinu gljáa, styrk og hitavörn. DLP² gefur tvöfalda vörn, UVA og UVB.

Hvernig á að nota þá:
Opna ampúluna, dreifðu dropunum um lófan og settu í endana. Þú finnur hvernig serumið hverfur inn í hárið. Ekki skola úr.

keune2

 

sylvia

Facebook Comments
Sylvía Haukdal Bryjnarsdóttir

Sylvía er 28 ára, trúlofuð Atla Björgvinssyni og saman eiga þau Önnu Hrafnhildi 1 árs og Ösku 5 ára labrador tík. Sylvía er menntaður pastry chef út Le Cordon Bleu og vinnur í Sætum Syndum. Hennar helstu áhugamál eru bakstur, ferðalög og eyða tíma með fjölskyldunni.