Vorboðar í verslunum landsins!

Vorboðar í verslunum landsins!

Það er augljóst að vorið nálgast og sólin er farin að hækka á lofti þegar maður skoðar fötin sem eru að lenda í verslunum landsins þessar vikurnar.
Ég hef alltaf verið meira fyrir haust- og vetrartískuna en (kannski með aldrinum) er farin að hallast meira að vortískunni, ljósari litum og léttari efnum, gallabuxum og rómantískari stíl!

Þessi fönguðu augun á vafri gærdagsins!

1. Rebel skyrta, 6490kr fæst HÉR
2. Skin wear gallabuxnaleggings, 3990kr fást HÉR
3. Carla stuttermabolur, 2590kr fæst HÉR

4. Merci jakki, 8290kr fæst HÉR
5. Sofia veski, 3490kr fæst HÉR

6. Love sólgleraugu, 2490kr fást HÉR

Góða helgi!

Facebook Comments
Ásta Hermannsdóttir

Ásta er 32ja ára búsett á Húsavík í sambúð með Herði Inga en saman eiga þau einn son, Ríkharð Val tæplega 3ja ára ásamt Pug-hundinum Buddha. Er menntuð snyrti- og förðunarmeistari, lauk Bs prófi í næringarfræði árið 2014 og er að ljúka Ms gráðu í matvælafræði. Ásta hefur áhuga á öllu sem tengist húð- og snyrtivörum, heimilinu, uppskriftum og góðum mat, næringu og heilsu ásamt foreldrahlutverkinu.