Vikumatseðill 27.Nóvember-3.Desember

Vikumatseðill 27.Nóvember-3.Desember

Nú er komið að hinum vinsæla vikulega matseðli.

Mánudagur:
Fiskréttur, þetta er leti mánudagur og því er keyptur einhver góður fiskréttur úr fiskiborðinu í Krónunni, með fiskinum er svo salat og hrísrjón.

Þriðjudagur:
Taco með hakki, grænmeti og salsasósu.

Miðvikudagur: 
Makkarónugrautur, brauð með kæfu og kalt slátur.

Fimmtudagur:
Heill kjúklingur í ofni með sveppasósu og salati.

Föstudagur: 
Heimargerð pizza.

Laugardagur: 
DIY Sushi
Uppskrift hér!

Sunnudagur:
LasagnaVonandi gefur þetta ykkur einhverjar hugmyndir fyrir vikuna.

Facebook Comments
Sylvía Haukdal Bryjnarsdóttir

Sylvía er 31 árs, gift Atla Björgvinssyni og saman eiga þau Önnu Hrafnhildi og Marín Helgu. Sylvía er menntaður pastry chef út Le Cordon Bleu og vinnur í Sætum Syndum. Hennar helstu áhugamál eru bakstur, ferðalög, snyrtivörur og útivera með fjölskyldunni.