Útsöluleiðangur fyrir heimilið VOL.1!

Útsöluleiðangur fyrir heimilið VOL.1!

Eins og ég þoli ekki útsölu”kremjur” í verslunum þá elska ég að skoða útsölurnar í rólegheitunum í tölvunni og er mjög þakklát öllum vefverslununum sem eru starfræktar hér á landi og auðvelda manni að skoða í friði!

Ég hef mest gaman að skoða og spá fyrir heimilið, þrátt fyrir stanslaust fuss frá manninum mínum þegar ég sýni honum hauskúpur, ananaslampa og bráðnauðsynlega kertastjaka fyrir tugi þúsunda 🙂

Hér eru nokkrir hlutir sem gripu augað á einhverju vefflandri mínu!

Korktafla, fæst HÉR

Motta, fæst HÉR

Bungalow skál, fæst HÉR og HÉR

Vírskál, fæst HÉR

Bubble blómavasi, fæst HÉR

Fuss C35 púði, fæst HÉR

Rivsalt, fæst HÉR

Semibasic rúmföt, fást HÉR

Dásamlegt ekki satt?!

Facebook Comments
Ásta Hermannsdóttir

Ásta er 32ja ára búsett á Húsavík í sambúð með Herði Inga en saman eiga þau einn son, Ríkharð Val tæplega 3ja ára ásamt Pug-hundinum Buddha. Er menntuð snyrti- og förðunarmeistari, lauk Bs prófi í næringarfræði árið 2014 og er að ljúka Ms gráðu í matvælafræði. Ásta hefur áhuga á öllu sem tengist húð- og snyrtivörum, heimilinu, uppskriftum og góðum mat, næringu og heilsu ásamt foreldrahlutverkinu.