Nýtt og fínt

Nýtt og fínt

Unnið í samstarfi við Bestseller á Íslandi.

Ég kom við í name it fyrir helgi og kíkti á nýju vörurnar sem koma í búðina í hverri viku.

Ég féll algjörlega fyrir þessu fallega fiðrildamunstri á þessum kjól fyrir hana Dísellu. Þessi æðislegi kjóll kemur bæði í þessum bleika lit og líka í dökkbláum og svo er einnig hægt að fá buxur í sömu litum með sama munstri.

Mér finnst mikilvægt að föt dætra minna séu séu þægileg, að þau haldi sér vel eftir þvott og ekki skemma fallegir litir og munstur fyrir.

Ég fékk kjólinn hennar Dísellu í Smáralind og ég tók hann í stærð 86.

Facebook Comments
Ásdís Geirsdóttir

Ásdís er þrítug þriggja barna móðir og íslenskufræðingur, forfallin handavinnukona, ljósmyndari og ástríðubakari. Hún heldur úti netversluninni Rammagull.is ásamt RÓ heklvörum á Facebook.