Nokkrar skemmtilegar æfingar!

Nokkrar skemmtilegar æfingar!

Ég er á Instagram og er að reyna að vera dugleg að pósta öllum æfingum sem ég tek þar inn og setja í “highlights” líka til að geta gripið í og leyft öðrum að njóta líka.
Mig langar að deila með ykkur smá broti af þessum æfingum og hvetja ykkur í leiðinni til að fylgja mér á Instagram ef þið hafið gaman af Crossfit-style æfingum!

Instagramið mitt má finna héremom: every minute on the minute. þið hafið eina mínútu til að klára æfinguna og hvílið út mínútuna.
amrap: as many rounds/reps as possible. t.d. klárið eins margar umferðir og þið getið á 12mínútum.

Munið svo líka að það er hægt að aðlaga allar æfingarnar að ykkar getu ef þessar útgáfur eru of mikið fyrir ykkur. Það má fækka umferðum,endurtekningum eða stytta tímann og auðvitað létta þyngdirnar!

Njótið vel og endilega merkið mig á Instagram ef þið prófið einhverja af þessum æfingum eða hinum sem eru á Instragramminu mínu 🙂

 

 

Facebook Comments
Ásta Hermannsdóttir

Ásta er 32ja ára búsett á Húsavík í sambúð með Herði Inga en saman eiga þau einn son, Ríkharð Val tæplega 3ja ára ásamt Pug-hundinum Buddha. Er menntuð snyrti- og förðunarmeistari, lauk Bs prófi í næringarfræði árið 2014 og er að ljúka Ms gráðu í matvælafræði. Ásta hefur áhuga á öllu sem tengist húð- og snyrtivörum, heimilinu, uppskriftum og góðum mat, næringu og heilsu ásamt foreldrahlutverkinu.