New in: Þægilegustu kuldaskórnir!

New in: Þægilegustu kuldaskórnir!

Færslan er ekki kostuð og keypti höfundur skónna sjálf.

Ég var lengi búin að leita mér að hlýjum en samt pæjulegum kuldaskóm sem gætu gengið í vinnuna líka. Ég var frekar kröfuhörð en þeir áttu að vera úr leðri, loðfóðraðir, með grófum botni og smá hæl.

Já, listinn var langur!

Ég hoppaði hæð mína þegar ég fann svo draumaskónna inná Bianco síðunni og var ekki lengi að slá til. Í fyrsta skipti í lífinu keypti ég svo vatnsvörn (takk Bianco á Snapchat!) og ég sé ekki eftir þeim krónum..

Hversu fallegir?!

Skórnir fást HÉR og eru hverrar krónu virði!

Facebook Comments
Ásta Hermannsdóttir

Ásta er 32ja ára búsett á Húsavík í sambúð með Herði Inga en saman eiga þau einn son, Ríkharð Val tæplega 3ja ára ásamt Pug-hundinum Buddha. Er menntuð snyrti- og förðunarmeistari, lauk Bs prófi í næringarfræði árið 2014 og er að ljúka Ms gráðu í matvælafræði. Ásta hefur áhuga á öllu sem tengist húð- og snyrtivörum, heimilinu, uppskriftum og góðum mat, næringu og heilsu ásamt foreldrahlutverkinu.