Láru dagur í Pennanum Eymundsson

Láru dagur í Pennanum Eymundsson

Flestir kannast við dásamlegu barnabækurnar um hana Láru og besta vin hennar Ljónsa. Í tilefni þess að það voru að koma út tvær nýjar Lárubækur, Lára fer til læknir og Afmæli hjá Láru verður haldin Lárudagur næstkomandi Laugardag í Pennanum Eymundsson í Kringlunni klukkan 13:00

 

 

-Birgitta Haukdal höfundur bókanna mun lesa uppúr nýju Lárubókunum og gefur krökkunum skemmtilega Láru glaðninga.

-Blöðrur, Stjörnupopp og myndabás verða þar sem börnin geta fengið mynd af sér með  Láru og Ljónsa á svæðinu ásamt skemmtilegum uppákomum.

-Sylvía Haukdal ber fram litríkar og fallegar bollakökur í skemmtilegum búningi.

-Litakrókur fyrir börnin þar sem þau geta litað mynd af Láru á staðnum.

Tilvalið að eiga notalega stund með börnunum áður en að jólaösin byrjar.

 

 

Facebook Comments
Sylvía Haukdal Bryjnarsdóttir

Sylvía er 28 ára, trúlofuð Atla Björgvinssyni og saman eiga þau Önnu Hrafnhildi 1 árs og Ösku 5 ára labrador tík. Sylvía er menntaður pastry chef út Le Cordon Bleu og vinnur í Sætum Syndum. Hennar helstu áhugamál eru bakstur, ferðalög og eyða tíma með fjölskyldunni.