KOOTD frá Next!

KOOTD frá Next!

Færslan er ekki kostuð og höfundur keypti vörurnar sjálf.

 

Ég stóðst ekki mátið í gær þegar ég labbaði framhjá Next í Kringlunni og sá ótrúlega töffaraleg föt í útstillingu í glugganum að kíkja inn og skoða á minn rúmlega 4ra ára dreng. Ég á oft í vandræðum að finna eitthvað á hann sem er ekki of “kalla”legt eða smábarnalegt og ekki með mynd af ofurhetju!
Buxur: Next Kringlunni (tók stærð 116)
Peysa: Next Kringlunni (tók stærð 110)
Skór: Adidas Original

 

 

Facebook Comments
Ásta Hermannsdóttir

Ásta er 32ja ára búsett á Húsavík í sambúð með Herði Inga en saman eiga þau einn son, Ríkharð Val tæplega 3ja ára ásamt Pug-hundinum Buddha. Er menntuð snyrti- og förðunarmeistari, lauk Bs prófi í næringarfræði árið 2014 og er að ljúka Ms gráðu í matvælafræði. Ásta hefur áhuga á öllu sem tengist húð- og snyrtivörum, heimilinu, uppskriftum og góðum mat, næringu og heilsu ásamt foreldrahlutverkinu.