Jólavaraliturinn í ár!

Jólavaraliturinn í ár!

Síðast deildi ég með ykkur nokkrum dásamlega fallegum naglalökkum sem mig langar að skarta yfir hátíðirnar (sjá hér), núna er komið að varalitunum! Þeir eru aðeins fleiri, ég er mikill varalitasafnari og elska að kaupa mér varaliti.
Rauður er þessi klassíski aðfangadagslitur en aðra hátíðardaga er ég oftast ekki með rautt!

MAC– Fæst í Smáralind
YSL– Fást í Hagkaupum og völdum apótekum
Lancóme– Fæst í Hagkaupum og völdum apótekum
Urban Decay– Fæst í Smáralind og Kringlu
Ofra– Fæst hjá Fotia
Bobbi Brown– Fæst í Völdum Hagkaups verslunum og apótekum

 

Facebook Comments
Ásta Hermannsdóttir

Ásta er 32ja ára búsett á Húsavík í sambúð með Herði Inga en saman eiga þau einn son, Ríkharð Val tæplega 3ja ára ásamt Pug-hundinum Buddha. Er menntuð snyrti- og förðunarmeistari, lauk Bs prófi í næringarfræði árið 2014 og er að ljúka Ms gráðu í matvælafræði. Ásta hefur áhuga á öllu sem tengist húð- og snyrtivörum, heimilinu, uppskriftum og góðum mat, næringu og heilsu ásamt foreldrahlutverkinu.