Jólakvikmyndadagatalið!

Jólakvikmyndadagatalið!

Í fyrra hittumst við systir mín á fimmtudagskvöldum í nóvember og desember og horfðum á uppáhalds jólakvikmyndirnar okkar og við ætlum að endurtaka leikinn í ár.

Ég held að það veiti ekki af að taka frá tvo tíma á viku í afslöppun í öllu stressinu sem getur fylgt aðdraganda jólanna, sérstaklega núna þegar systir mín er nýbökuð tveggja barna móðir og ég búðarkona!

Svona lítur listinn okkar út:

theholidayposter

love_actually_movie

51afrfdmuzl

nyttnota

christmasnota

download-2

123

nationallampoonschristmasvacationposter

Hverjar eru ykkar uppáhalds jólamyndir?

ynjur-undirskrift

Facebook Comments

Sólveig Ása er fædd, uppalin og búsett á Húsavík ásamt unnusta sínum Davíð Þórólfssyni og dóttir þeirra Kristínu Hebu , fædd í apríl 2014. Í september 2015 fjárfestu þau í íbúð sem hefur síðan þá verið rifin niður í fokhelt og vinna þau nú hörðum höndum að því að byggja upp drauma heimilið. Hennar helstu áhugamál eru uppeldi ,heimili og hönnun og ferðalög til fjarlægra landa.

Seo wordpress plugin by www.seowizard.org.