Jólagjafahugmyndir undir 5000kr

Jólagjafahugmyndir undir 5000kr

Færslan er ekki kostuð á neinn hátt

Ég var að kveikja á perunni hvað það er stutt til jóla, eru fleiri þar!?!
Framundan eru black friday og cyber monday, singleday nýafstaðinn og ég ætla að standa klár á vaktinni og reyna að klára jólagjafirnar.

Hér að neðan eru nokkrar hugmyndir af gjöfum sem kosta undir fimm þúsund krónum!

 

Sett með maskaraprimer,maskara og augnblýanti. Fæst m.a. HÉR

Primer trio sem inniheldur 3 gerðir farðagrunna. Fæst m.a. HÉR

Stjörnumerkja veggspjald frá NOSTR, fæst m.a. HÉR

Marmarasteinar til að kæla drykkinn! Fæst m.a HÉR

Moscow Mule kanna (fleiri týpur til). Fæst m.a HÉR

Geggjuð græja á barinn! Upptakari,sjússamælir og klakabrjótur. Fæst HÉR

MFitness íþróttataska. Fæst m.a HÉR

Beautyblender+mini sápa. Fæst m.a HÉR

OPI Metamorphosis gjafasett. Fæst m.a HÉR

Under Armour taska. Fæst m.a HÉR

Skinboss kaffiskrúbbur og baðsalt. Fæst m.a HÉR

 

Vonandi hjálpar þetta einhverjum týndum í jólagjafaleiðangrinum!

 

Facebook Comments
Ásta Hermannsdóttir

Ásta er 32ja ára búsett á Húsavík í sambúð með Herði Inga en saman eiga þau einn son, Ríkharð Val tæplega 3ja ára ásamt Pug-hundinum Buddha. Er menntuð snyrti- og förðunarmeistari, lauk Bs prófi í næringarfræði árið 2014 og er að ljúka Ms gráðu í matvælafræði. Ásta hefur áhuga á öllu sem tengist húð- og snyrtivörum, heimilinu, uppskriftum og góðum mat, næringu og heilsu ásamt foreldrahlutverkinu.