Jólagjafahugmyndir fyrir snyrtivörufíkilinn!

Jólagjafahugmyndir fyrir snyrtivörufíkilinn!

Færslan er ekki kostuð á neinn hátt

Verandi sjúk í að prófa snyrtivörur þá var ekki erfitt að setja saman nokkrar hugmyndir af vörum til að lauma í jólapakkana!

Sumar þeirra hef ég prófað áður en aðrar eru á mínum eigin óskalista 🙂

jolagjafir

NYX– Varalitagloss og pigment. Fást í Hagkaup
Glamglow– Andlitsmaskar sem hafa farið sigurför um heiminn. Fást t.d. í Kjólar & Konfekt
Biotherm– Wonder mud djúphreinsir. Minn uppáhalds! Fæst t.d. í Hagkaup
Origins– Maskimizer primer. Primer undir maska til að auka virkni þeirra. Fæst t.d. í Hagkaup

Urban Decay– Naked2 basics pallettan. Fæst í Hagkaup Smáralind
Urban Decay varalitir. Fæst í Hagkaup Smáralind
Bioeffect– EGF Day serum. Fæst t.d. í Hagkaup
Lancóme varalitir. Fást t.d. í Hagkaup
Lancóme– Hypnose drama maskari. Fæst t.d. í Hagkaup

Eitthvað fyrir alla, bæði byrjendur og lengra komna í snyrtivörunum 🙂

undirskriftasta

Facebook Comments
Ásta Hermannsdóttir

Ásta er 32ja ára búsett á Húsavík í sambúð með Herði Inga en saman eiga þau einn son, Ríkharð Val tæplega 3ja ára ásamt Pug-hundinum Buddha. Er menntuð snyrti- og förðunarmeistari, lauk Bs prófi í næringarfræði árið 2014 og er að ljúka Ms gráðu í matvælafræði. Ásta hefur áhuga á öllu sem tengist húð- og snyrtivörum, heimilinu, uppskriftum og góðum mat, næringu og heilsu ásamt foreldrahlutverkinu.