Innlit í barnaherbergi

Innlit í barnaherbergi

Ég ætla að bjóða ykkur í heimsókn í barnaherbergi dóttur minnar.
Myndirnar voru teknar í lok sumars svo það hafa verið gerðar smávægilegar breytingar síðan. Ég hef sjálf svo gaman að skoða innlit í barnaherbergi, vona að þið hafið það líka.

 

1 2

5 3 4 6 7 8 9 10 11 13

12 14 15 16

18

Svo enginn efist þá er þetta barnaherbergi og það er aldrei svona hreint og fínt í því í meira en 5 mínútur, því þarna býr lítil 17 mánaða stelpa sem leikur með dótið sitt.

 

undirskriftasta

Facebook Comments
Bára Ragnhildardóttir

Bára er 31 árs, er trúlofuð Richard Ottó O'Brien og saman eiga þau Ragnhildi Söru 3 ára og chihuahua hundinn Ronju. Bára vinnur sem verkefnastjóri og áhugamálin hennar eru allt sem viðkemur barnauppeldi, innanhúshönnun og heimilinu, DIY verkefnum og tísku