Helgarlúkkið: Afslappað og kósý!

Helgarlúkkið: Afslappað og kósý!

Haustið er skollið á hérna fyrir norðan af fullum krafti og styttist sennilega óþarflega mikið í veturinn!
Mín tillaga að helgardressinu er því kósý,hlýtt og þægilegt.

 

Zoe Joya peysa, fæst HÉR
Poptrash buxur, fást HÉR
Blaze choker toppur, fæst HÉR
Annlee trenchcoat, fæst HÉR

 

 

Ég er þegar búin að setja bolinn og peysuna í körfu og verður sendingin vonandi komin til mín strax eftir helgi!

 

Jenna gervifelds eyrnaband, fæst HÉR
Saga eyrnalokkar, fást HÉR
Netty netasokkar, fást HÉR

 

Góða helgi!

Facebook Comments
Ásta Hermannsdóttir

Ásta er 32ja ára búsett á Húsavík í sambúð með Herði Inga en saman eiga þau einn son, Ríkharð Val tæplega 3ja ára ásamt Pug-hundinum Buddha. Er menntuð snyrti- og förðunarmeistari, lauk Bs prófi í næringarfræði árið 2014 og er að ljúka Ms gráðu í matvælafræði. Ásta hefur áhuga á öllu sem tengist húð- og snyrtivörum, heimilinu, uppskriftum og góðum mat, næringu og heilsu ásamt foreldrahlutverkinu.