Fyrir hann á bóndadaginn!

Fyrir hann á bóndadaginn!

Færslan er ekki kostuð

 

Bóndadagurinn nálgast en honum fögnum við á morgun, föstudag! Held að ég geti alveg fullyrt að við erum marga sem lendum í vandræðum með að finna skemmtilega tækifærisgjöf svona stuttu eftir jólin sem hentar bóndanum í lífi okkar.

Ég tók saman nokkra hluti sem mér finnast sniðugir og skemmtilegir við þetta tilefni!
****

Six pack haldari- fæst HÉR

 

Carlobolaget weekend taska- fæst HÉR

 

Men’s Society svartur peli- fæst HÉR

 

Sokkaáskrift- fæst HÉR og blogg frá Báru um áskrifina má lesa HÉR

 

Reebok bolur- fæst HÉR

 

ICIW buxur- fást HÉR

Glamglow Supermud hreinsimaski- fæst t.d. HÉR

Stoer Foaming facial wash- fæst HÉR

 

Stoer detox face scrub- fæst HÉR

 

66 North logo peysa- fæst HÉR

 

Vonandi hjálpa þessar hugmyndir mínar ykkur eitthvað!

Facebook Comments
Ásta Hermannsdóttir

Ásta er 32ja ára búsett á Húsavík í sambúð með Herði Inga en saman eiga þau einn son, Ríkharð Val tæplega 3ja ára ásamt Pug-hundinum Buddha. Er menntuð snyrti- og förðunarmeistari, lauk Bs prófi í næringarfræði árið 2014 og er að ljúka Ms gráðu í matvælafræði. Ásta hefur áhuga á öllu sem tengist húð- og snyrtivörum, heimilinu, uppskriftum og góðum mat, næringu og heilsu ásamt foreldrahlutverkinu.