Eurovision score-kort

Eurovision score-kort

Það elska allir Eurovision, það eru bara ekki allir sem þora að viðrukenna það.

Við hjá Ynjur.is elskum allavega Eurovision og erum mjög spenntar fyrir kvöldinu. Við tökum þetta alla leið og létum útbúa fyrir okkur score-kort til þess að nota í kvöld.  Við ætlum nú ekki að sitja einar á snildinni og ákváðum því að deila með ykkur. Deilið að vild!

Áfram Ísland!!

Facebook Comments
Sylvía Haukdal Bryjnarsdóttir

Sylvía er 31 árs, gift Atla Björgvinssyni og saman eiga þau Önnu Hrafnhildi og Marín Helgu. Sylvía er menntaður pastry chef út Le Cordon Bleu og vinnur í Sætum Syndum. Hennar helstu áhugamál eru bakstur, ferðalög, snyrtivörur og útivera með fjölskyldunni.