DIY kökudiskur

DIY kökudiskur
Ég var búin að gera mikla leit að bleikum hàum kökudisk en fann hann hvergi – þannig þá var ekki annað til ràða en að búa hann til sjálf!
auðvelt og fallegt –
Keypti kertastjaki í Pier og eldfast mót í IKEA – mældi út miðju à eldfasta mótinu og límdi kertastjaki à. Spreyjaði svo með bleiku lak sprey yfir til að fá þann lit sem mig langaði – límdi líka perlur á einn og það kom mjög skemmtilega út.
Facebook Comments