Dásamlegur dúkkuvagn – AFSLÁTTARKÓÐI

Dásamlegur dúkkuvagn – AFSLÁTTARKÓÐI

Ég hef mikið verið í dúkkuvagna pælingum fyrir Önnu Hrafnhildi síðustu vikur. Hún elskar að leika með dúkkuna sína, skipta á bleyju, mata, gefa pela og svo framvegis. Þess vegna langaði mér að hún myndi eignast fallegan dúkkuvagn sem hún gæti dúllast með dúkkuna sína í.

Ég var búin að skoða ansi marga vagna  þar til ég rakst á einn guðdómlega fallegan og svo kjörin stærð fyrir Önnu.

Anna Hrafnhildur elskar að keyra hann um alla íbúð og svæfa ýmist dúkkuna eða bangsana sína ”ssshhh sshhh” segir hún og kyssir svo dúkkuna sína.

Vagninn fæst í I am happy og eins og þið sjáið á myndunum er hann alveg dásamlegur.  Mæli algjörlega með honum fyrir litla grislinga. Hann er líka svo fallegt skraut í barnaherbergið þegar hann er ekki í notkun.

Vagnin fæst hér og er til bæði í hvítu og gráu.

Ef þið notið kóðann HAPPY þegar pantað er í netverslun fáið þið 15% afslátt á vögnunum út maí!

 

I am happy er með frábæra netverslun hér,  verslunin hjá þeim í Spönginni Grafarvogi er opin alla þriðjudaga og fimmtudaga frá 17-19 og laugardaga frá 11-16 út apríl en í maí verður I am Happy eingöngu netverslun og í tilefni þess ætla þeir að bjóða upp á fría heimsendingu um allt land út maí. Mæli með því að þið kíkið á allt fallega vöruúrvalið sem þau hafa upp á að bjóða.

Facebook Comments
Sylvía Haukdal Bryjnarsdóttir

Sylvía er 31 árs, gift Atla Björgvinssyni og saman eiga þau Önnu Hrafnhildi og Marín Helgu. Sylvía er menntaður pastry chef út Le Cordon Bleu og vinnur í Sætum Syndum. Hennar helstu áhugamál eru bakstur, ferðalög, snyrtivörur og útivera með fjölskyldunni.